L N G H F

Beikonstykki (d. stegestykke) og bringustykki (d. kogestykke)

Stækka

Fást úr úrbeinaðri svínasíðu með skinni. Beikonstykki fæst úr rifjahluta á úrbeinaðri grísasíðu með því að slagið er skorið frá með þverskurði aftan við síðasta rifjastæðið, þá er síðunni skipt til helminga að skorið er langsum eftir síðunni, þvert á rifjastæðin þannig að breidd hvors stykkis sé u.þ.b. 15 cm. Hinn hlutinn er bringustykkið. Skinnið er síðan ískorið.

Uppskriftir

Tell a friend about this page