L
N
G
H
F
Læri
Ósnyrtur afturhluti grísahelmings aðskilinn frá miðhluta skrokksins með beinum skurði í gegnum hrygg og síðu á milli 6. og 7. spjaldhryggjarliðar þannig að allur mjaðmaspaði fylgir læri. Afhendist með skinni með eða án táa. Áður en skrokkurinn er tekinn í parta eru lundir fjarlægðar úr læri.
Orkudreifing: | |
---|---|
Prótein | 26% |
Fita | 73% |
Eining | Innihald | ▼ | ▲ | |
---|---|---|---|---|
Prótein | g | 17 | ||
Kolvetni | g | 0 | ||
Fita | g | 22 | ||
- þar af mettaðar fitusýrur | g | 8,8 | ||
Natríum | mg | 66 |