L
N
G
H
F
Hryggur
Efri hluti af miðju grísahelmings. Afmarkast að aftanverðu með beinum skurði þvert á hrygg og síðu að aftan við 7. spjaldhryggjarlið þannig að hluti mjaðmaspaða fylgir með hryggnum. Afmarkast að framan af beinum skurði milli 4. og 5. brjósthryggjarliðar þannig að 10 – 11 rif og hluti af herðablaði fylgir hryggnum. Af markað að neðan af skurði samsíða hrygg 3 – 6 cm frá enda hryggvöðva. Skinn og yfirborðsfita fylgja.
Orkudreifing: | |
---|---|
Prótein | 34% |
Fita | 65% |
Eining | Innihald | ▼ | ▲ | |
---|---|---|---|---|
Prótein | g | 19,5 | ||
Kolvetni | g | 0 | ||
Fita | g | 17,2 | ||
- þar af mettaðar fitusýrur | g | 6,9 | ||
Natríum | mg | 67,3 |