Heil ósködduð læri skorin af heilum kjúklingi eða fjórðungshlut, þannig að væng og bringustykki eru skorin frá. Í vörunni er leggur og lærbein með áliggjandi vöðvum og skinni.