Efri hluti kjúklingalæris er skilin frá legg með skurði í gegnum liðinn á milli lærleggs og leggbeins. Í lærinu er lærleggur með áliggjandi vöðvum, með eða án skinns.