L
N
G
H
F
Kjúklingur

Kjúklingur er alifugl af holdakyni sem er slátrað yngri en 12 vikna. Algengast eru þeir u.þ.b. 5 vikna við slátrun. Allur skrokkur kjúklings eftir að fiður, haus, fætur, innyfli og fita tengd þeim hafa verið fjarlægð. Eru til bæði frosnir eða ferskir.
Orkudreifing: | |
---|---|
Prótein | 40% |
Fita | 59% |
Eining | Innihald | â–¼ | â–² | |
---|---|---|---|---|
Prótein | g | 18,2 | ||
Kolvetni | g | 0 | ||
Fita | g | 12,4 | ||
- þar af mettaðar fitusýrur | g | 3,2 | ||
NatrÃum | mg | 80 |