L
N
G
H
F
Kalkúnn
Er u.þ.b. 10 til 12 vikna við slátrun. Allur skrokkur kalkúnsins eftir að fiður, haus, fætur, innyfli og fita tengd þeim hafa verið fjarlægð. Skrokkarnir skulu vera hæfir til manneldis.
Orkudreifing: | |
---|---|
Prótein | 82% |
Fita | 17% |
Eining | Innihald | ▼ | ▲ | |
---|---|---|---|---|
Prótein | g | 21,9 | ||
Kolvetni | g | 0 | ||
Fita | g | 2,2 | ||
- þar af mettaðar fitusýrur | g | 0,8 | ||
Natríum | mg | 93 |