Í bæklingnum er fjallað um kosti og galla þeirra aðferða sem notaðar eru við marineringu á kjöti með sérstaka áherslu á íslenskt lambakjöt. Markmiðið er að auðvelda starfsmönnum í kjötiðnaði, veitingahúsum og verslunum að meta hvaða efni og aðferðir henta best hverju sinni.