Fitu og himnusnyrt kýrkjöt, einnig kallað Nautgripakjöt, af innralæris, ytralæris og/eða klumps vöðvum, skornir í 1,5 cm breiða 4 – 5 cm langa strimla.