Fitu- og himnusnyrtir vöðvar úr kýrkjöti, einnig kallað Nautgripakjöt, í þunnum sneiðum, sneiðarnar eru barðar með buffhamri eða settar í gegnum vélknúinn buffhamar, snitsel vél, sem sker í sneiðarnar og jafnar þykkt þeirra.