L N G H F

K Hakk

Stækka

Hakkað kjöt af fullorðnum nautgripum, einnig nefnt Nautgripahakk, er búið til úr hvaða hluta skrokks af fullorðnum gripum sem gefur fullnægjandi vöru. Hvorki má nota hausakjöt né innmat í hakk. Við vinnslu í hakk ber að fjarlægja bein, brjósk, stórar æðar, þykkar himnur, kirtla og dökkt mislitað kjöt. Í hreinu nautgripahakki er hakkað kýrkjötkjöt án nokkurra ísetningarefna. Nautgripahakk er hægt að fá í mismunandi gæðaflokkum eftir magni fitu og bandvefs. Í nautgripahakki með viðbættu vatni og trefjum skal koma fram í undirheiti hvert sé viðbætta efnið, soyja, trefjar eða annað.

Uppskriftir

Tell a friend about this page