Fæst úr grófsnyrtum bógvöðva með snyrtingu. Yfirborðsfita, millivöðvafita, æðar, sinar og minni vöðvar snyrtir frá. Þess skal gætt að skera ekki í sjálfan vöðvann.