Efsti hluti grófsnyrtrar flatsteikur. Lausar himnur, æðar, millivöðvafita og lausir litlir vöðvar snyrtir frá. Heil eða skorin í 2 cm þykkar sneiðar.