Fæst úr læri eða mið læri við úrbeiningu. Er mjór, langur vöðvi ofan af lærinu aftan við mjaðmabeinið milli innralæris og ytrtalæris. Yfirborðsfita og himnur fylgja vöðvanum.