Miðhluti læris. Aðskilinn frá lærskanka með skurði þvert á hnjálið. Aðskilinn frá afturstykki með þverskurði rétt framan við mjaðmaliðinn.