L
N
G
H
F
K framhryggur grófsnyrtur
Fæst úr framhrygg við úrbeiningu. Fremri mörk eru á milli 5. og 6. rifs og aftari mörk milli 10. og 11. ef unnið úr framparti í hefðbundinni fjórðungun skrokks, úr pístólu afturparti eru aftari mörk á milli 12. og 13. rifs. Frá hryggvöðva að hliðarenda sneiðar eru 1 – 4 cm. Vöðvinn grófsnyrtur af stórum sinum og lausri fitu, er til bæði með og án yfirborðsfitu.