Fæst úr læri eða miðlæri við úrbeiningu. Er stærsti vöðvinn í ytri hlujta læris og niður á mjöðm. Er aðgreindur frá mjaðmasteik, klumpi, innralæri og læristungu með því að skera að mestu leyti eftir himnum. Yfirborðsfita fylgir með ytralæri.