Fæst úr framhluta skrokks (LS1.1) við sögun. Framparturinn er aðskilinn frá afturhluta skrokksins með þverskurði milli 5. og 6. brjósthryggjarliðar. Framparturinn er síðan klofinn í tvennt með langskurði eftir miðjum hrygg.