Er unnið úr flestum heilum vöðvum skrokksins, nema lundum. Yfirborðsfita fær að fylgja með að hluta ásamt millivöðvafitu þó þannig að fituinnihald sé u.þ.b. 22% og bandvefur fari ekki yfir 3%.