Fæst úr læri við úrbeiningu. Er stærsti vöðvinn innan á miðlærinu og er aðgreindur frá klumpi og ytralæri með því að skera að mestu leyti eftir himnum. Yfirborðsfita, sinar, millivöðvafita og smærri vöðvar snyrtir frá. Við úrbeiningu skal þess gætt að skera sem minnst í vöðvann.