Fæst úr læri við úrbeiningu. Er stærsti vöðvinn í ytri hluta af miðlæri og mjöðm og er aðgreindur frá lærtungu, mjaðmasteik, klumpi og innralæri með því að skera að mestu leyti eftir himnum. Yfirborðsfita og grófar himnur snyrtar frá. Þess gætt að skera sem minnst í vöðvann.