Petrína Þórunn Jónsdóttir, sem býr í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er að vinna að forvitnilegum verkefnum í aðstöðu matarsmiðju Matís á Flúðum þar sem hún vinnur afurðir í tengslum við svínabúskapinn í Laxárdal.
Hlekkur á frétt