Efling alifuglaræktar á Íslandi

Þann  19. janúar 2010  skipaði sjávarútvegs-  og  landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, starfshóp, sem hafði það verkefni að kanna og leggja fram tillögur um hvernig megi efla  alifuglarækt með  sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna hvað varðar fæðuöryggi, fóðuröflun og umhverfissjónarmið.

Hér er hlekkur á skýrsluna.