Handbók um hollustu lambakjöts Lambakjöt er næringarrík fæðutegund sem veitir mikilvæg næringarefni eins og fitusýrur, vítamín og steinefni auk próteina, fitu og orku.
Getur lambakjöt orðið markfæði Markfæði er matvara sem ekki aðeins veitir næringarefni heldur eflir einnig heilsu fólks.